Casemiro og Bruno Fernandes eru launahæstu leikmenn Manchester United. Báðir fá 68 milljónir króna á viku.
Marcus Rashford og Mason Mount koma þar á eftir og Antony er fimmti launahæsti leikmaður United.
Matthijs de Ligt sem kom til United í sumar fær um 34 milljónir króna á viku.
Kobbie Mainoo sem er einn besti leikmaður United og hefur verið síðustu sex mánuði fær 3,4 milljónir á viku sem telst lítið. Búist er við að hann fái launahækkun á næstunni.
Það er Daily Mail sem tekur þetta saman.
Laun leikmanna United:
Casemiro – £375,000
Bruno Fernandes – £375,000
Marcus Rashford – £350,000
Mason Mount – £250,000
Antony £200,000
Matthijs de Ligt – £195,000
Harry Maguire – £190,000
Christian Eriksen – £150,000
Luke Shaw – £150,000
Victor Lindelof – £120,000
Lisandro Martinez – £120,000
Andre Onana – £120,000
Leny Yoro – £115,000
Joshua Zirkzee – £105,000
Diogo Dalot – £85,000
Rasmus Hojlund – £85,000
Tyrell Malacia – £75,000
Jonny Evans – £65,000
Alejandro Garnacho – £50,000
Tom Heaton – £45,000
Altay Bayindir – £35,000
Amad Diallo – £29,000
Kobbie Mainoo – £20,000
Noussair Mazraoui – Ekki vitað
Manuel Ugarte – Ekki vitað