fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Svona eru launin sem allir leikmenn United fá – Umdeildur maður á toppnum og einn sá besti fær lítið greitt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. september 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro og Bruno Fernandes eru launahæstu leikmenn Manchester United. Báðir fá 68 milljónir króna á viku.

Marcus Rashford og Mason Mount koma þar á eftir og Antony er fimmti launahæsti leikmaður United.

Matthijs de Ligt sem kom til United í sumar fær um 34 milljónir króna á viku.

Kobbie Mainoo sem er einn besti leikmaður United og hefur verið síðustu sex mánuði fær 3,4 milljónir á viku sem telst lítið. Búist er við að hann fái launahækkun á næstunni.

Það er Daily Mail sem tekur þetta saman.

Laun leikmanna United:
Casemiro – £375,000
Bruno Fernandes – £375,000
Marcus Rashford – £350,000
Mason Mount – £250,000
Antony £200,000
Matthijs de Ligt – £195,000

Getty Images

Harry Maguire – £190,000
Christian Eriksen – £150,000
Luke Shaw – £150,000
Victor Lindelof – £120,000
Lisandro Martinez – £120,000
Andre Onana – £120,000
Getty Images

Leny Yoro – £115,000
Joshua Zirkzee – £105,000
Diogo Dalot – £85,000
Rasmus Hojlund – £85,000
Tyrell Malacia – £75,000
Jonny Evans – £65,000
Alejandro Garnacho – £50,000
Tom Heaton – £45,000
Altay Bayindir – £35,000
Amad Diallo – £29,000
Kobbie Mainoo – £20,000
Noussair Mazraoui – Ekki vitað
Manuel Ugarte – Ekki vitað

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að sambandinu lauk mjög óvænt: Vildi búa einn og hætti við giftinguna – ,,Tók mig fimm mínútur að jafna mig“

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að sambandinu lauk mjög óvænt: Vildi búa einn og hætti við giftinguna – ,,Tók mig fimm mínútur að jafna mig“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Liverpool, City og Chelsea gerðu jafntefli – Óvæntur sigur West Ham

England: Liverpool, City og Chelsea gerðu jafntefli – Óvæntur sigur West Ham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt félagið orðað við Rashford

Enn eitt félagið orðað við Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eru að skilja eftir 30 ára hjónaband

Eru að skilja eftir 30 ára hjónaband
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á leið til Manchester fyrir hátt í sex milljarða

Á leið til Manchester fyrir hátt í sex milljarða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

FH útskýrir sitt mál: Fjölmiðlar harðlega gagnrýndir og boðað til fundar – „Virtist frekar miða að því að vega að heiðri forsvarsmanna félagsins“

FH útskýrir sitt mál: Fjölmiðlar harðlega gagnrýndir og boðað til fundar – „Virtist frekar miða að því að vega að heiðri forsvarsmanna félagsins“
433Sport
Í gær

Halda því fram að Salah hafi þegar ákveðið næsta skref á ferlinum – Sagt að hann sé búinn að semja

Halda því fram að Salah hafi þegar ákveðið næsta skref á ferlinum – Sagt að hann sé búinn að semja
433Sport
Í gær

KSÍ og Víkingur ræða um peningaupphæðina fyrir Arnar – Þetta er líklegasta talan

KSÍ og Víkingur ræða um peningaupphæðina fyrir Arnar – Þetta er líklegasta talan
433Sport
Í gær

Hjörvar segir Víking vera að sækja góðan bita úr Kópavoginum

Hjörvar segir Víking vera að sækja góðan bita úr Kópavoginum
Sport
Í gær

Hörmungar Strákanna okkar í Slóveníu – Fjölmiðlar óvægnir og eftirminnileg opna birtist í blaði DV

Hörmungar Strákanna okkar í Slóveníu – Fjölmiðlar óvægnir og eftirminnileg opna birtist í blaði DV