fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Eftir tíðindin í vikunni eru þessir tveir nú á blaði Jurgen Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. desember 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool er á leið á markaðinn í janúa rog ætlar að reyna að finna sér varnarmann. Ástæðan eru meiðsli Joel Matip.

Líklegt er talið að Matip hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool, hann sleit krossband gegn Fulham um síðustu helgi.

Samningur Matip við Liverpool er á enda næsta sumar og líklegt er talið að hann fái ekki boð um nýjan samning.

Getty Images

Matip hefur verið mikið meiddur síðustu ár og segja ensk blöð að Klopp vilji fylla skarð hans í janúar.

Tveir kostir eru nefndir til sögunnar en það eru Maxence Lacroix varnarmaður Wolfsburg í Þýskalandi og Marc Guehi varnarmaður Crystal Palace.

Líklegast fara forráðamenn Liverpool strax í þá vinnu að reyna að sjá hvort hægt sé að ná samkomulagi við félögin þeirra um kaupverð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deild kvenna: Blikar á toppinn eftir nauman sigur

Besta deild kvenna: Blikar á toppinn eftir nauman sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United tapar líklega baráttunni við PSG

United tapar líklega baráttunni við PSG
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki atvinnumannalið í fyrsta sinn frá 1937 – Hafa unnið deildina sex sinnum

Ekki atvinnumannalið í fyrsta sinn frá 1937 – Hafa unnið deildina sex sinnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkamlegt ástand dómara mælt í nýrri rannsókn

Líkamlegt ástand dómara mælt í nýrri rannsókn
433Sport
Í gær

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Ótrúleg upprifjun af heimsfrægri stjörnu – Viðstöddum brugðið er hann skellti klámmynd í tækið

Ótrúleg upprifjun af heimsfrægri stjörnu – Viðstöddum brugðið er hann skellti klámmynd í tækið