fbpx
Mánudagur 03.mars 2025
433Sport

Þetta verða laun Bellingham hjá Real Madrid – Langt frá þeim launahæsta

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. maí 2023 11:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham mun þéna 250 þúsund pund á viku hjá Real Madrid og verður langt frá launahæstu leikmönnum liðsins. Spænskir miðlar segja frá.

Hinn mjög svo virti Fabrizio Romano greinir frá því að Jude Bellingham sé svo gott sem orðinn leikmaður Real Madrid. Sögunni um framtíð piltsins er því að ljúka.

Fyrir nokkru síðan hætti Liverpool við að reyna að kaupa Bellingham en hann var einnig orðaður við Manchester liðin bæði.

Romano segir frá því að viðræður séu á lokastigi milli Real Madrid og Dortmund, þá er Bellingham sjálfur búinn að semja um kaup og kjör.

Talið var að val hans væri á milli Real Madrid og City en hann hefur ákveðið að halda til Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabregas orðaður við stórlið

Fabregas orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim stendur með sínum manni: ,,Hann á skilið að vera í landsliðinu“

Amorim stendur með sínum manni: ,,Hann á skilið að vera í landsliðinu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eva birti færslu sem vakti heimsathygli: Komu illa fram við 17 ára stúlku – ,,Annað en mennirnir þá eru konurnar lagðar í einelti“

Eva birti færslu sem vakti heimsathygli: Komu illa fram við 17 ára stúlku – ,,Annað en mennirnir þá eru konurnar lagðar í einelti“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Collina um krabbameinið sem gæti drepið fótboltann – „Þetta er orðið verra en það var áður“

Collina um krabbameinið sem gæti drepið fótboltann – „Þetta er orðið verra en það var áður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Greenwood sagður vera á óskalista Liverpool

Greenwood sagður vera á óskalista Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Manchester City fær frábærar fréttir fyrir lokasprettinn

Manchester City fær frábærar fréttir fyrir lokasprettinn
433Sport
Í gær

Amorim staðfestir að margir leikmenn verði seldir

Amorim staðfestir að margir leikmenn verði seldir
433Sport
Í gær

Byrjar með sinn eigin hlaðvarpsþátt – Sprengja strax í fyrsta þætti

Byrjar með sinn eigin hlaðvarpsþátt – Sprengja strax í fyrsta þætti
433Sport
Í gær

Amorim segist skammast sín

Amorim segist skammast sín