fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

De Jong fór á haf út á meðan stormurinn um framtíð hans geisar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 14:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Barcelona hafa reynt allt til þess að losna við Frenkie de Jong í sumar en hann hefur staðið fast á sínu.

Barcelona þarf að losa um fjármuni og De Jong sem er launahæsti leikmaður liðsins vill ekki lengur lækka laun sín.

Barcelona skuldar De Jong 17 milljónir punda í laun sem félagið ætlaði að greiða honum næstu árin. Félagið vill nú að De Jong afskrifa þá upphæð.

De Jong hefur verið á óskalista Manchester United í allt sumar en nú virðist líklegra að hann fari til Chelsea, fari hann frá Barcelona.

Stuðningsmenn Barcelona öskruðu á De Jong þegar hann kom til æfinga í gær vegna þess að hann vill ekki lækka laun sín til að bjarga félaginu sem er í fjárhagsvandræðum.

Barcelona þarf að losa De Jong og fleiri til að skrá nýja leikmenn inn í kerfið hjá spænsku úrvalsdeildinni.

Á meðan framtíð De Jong er í lausu lofti slakar hann á með unnustu sinni og skellti sér í dag á brimbretti í borginni þar sem sólin skín.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals