fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Rooney búinn að koma sér í vandræði á ný

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. júní 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney hefur verið gagnrýndur fyrir að synda með fönguðum höfrungum í Dúbaí.

Þessi Manchester United-goðsögn er þar í fríi ásamt fjölskyldu sinni. Ákváðu þau að gera sér glaðan dag saman.

„Því miður er fólk að græða milljarða á því að halda höfrungum föngnum á svæði sem er 200 þúsund sinnum minna en náttúrulegt umhverfi þeirra,“ sagði Peter Kempl-Hardy hjá alþjóðlegu dýraverndunarsamtökunum.

Fjölskyldan í garðinum þar sem þau syntu með höfrungum.

Rooney er í dag stjóri Derby County. Liðið féll niður í ensku C-deildina í síðustu leiktíð eftir að hafa verið í miklum fjárhagserfiðleikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah jafnaði metið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Salah jafnaði metið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Endurkoma Neymar þarf að bíða – Þrír á heimleið

Endurkoma Neymar þarf að bíða – Þrír á heimleið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekki viss um að Arteta sé með rétta persónuleikann – ,,Ég veit ég mun fá gagnrýni“

Ekki viss um að Arteta sé með rétta persónuleikann – ,,Ég veit ég mun fá gagnrýni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“

Leggur til breytingar á Íslandi – „Í rauninni finnst mér það tímaskekkja“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal