fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Gæti kostað Tottenham minna en 5 milljarða að reka Mourinho í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. apríl 2021 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það aukast alltaf líkurnar á því að Tottenham reki Jose Mourinho úr starfi í sumar, leikmenn eru sagðir ósáttir með vinnubrögð hans og úrslitin hafa ekki verið góð.

Tottenham gerði jafntefli við Newcastle um helgina og lét Mourinho hafa eftir sér að hann væri áfram jafn góður stjóri og áður en leikmennirnir væru ekki að svara kallinu.

Ef Tottenham ætlar að reka Mourinho í sumar þarf félagið að borga honum 30 milljónir punda, um er að ræða þann launapakka sem Mourinho er með hjá félaginu til ársins 2023.

Ef Mourinho mistekst hins vegar að stýra Tottenham í Evrópusæti lækkar sú upphæð verulega, ef marka má ensk blöð. Slík klásúla er í samningi hans.

Forráðamenn Tottenham eru sagðir skoða stöðuna en Mourinho þénar 2,6 milljarða í laun á ári sem þjálfari liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru mögulegir andstæðingar United og Tottenham – Geta bara mæst í úrslitum

Þetta eru mögulegir andstæðingar United og Tottenham – Geta bara mæst í úrslitum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spilar í vörn en lærði að verjast 28 ára gamall – ,,Hef aldrei lært eins mikið og á þessum sjö mánuðum“

Spilar í vörn en lærði að verjast 28 ára gamall – ,,Hef aldrei lært eins mikið og á þessum sjö mánuðum“
433Sport
Í gær

Undirskriftalistinn skilaði litlum árangri: Framdi sjálfsmorð aðeins 27 ára gömul – ,,Hvernig geta þeir sýnt svona mikla vanvirðingu?“

Undirskriftalistinn skilaði litlum árangri: Framdi sjálfsmorð aðeins 27 ára gömul – ,,Hvernig geta þeir sýnt svona mikla vanvirðingu?“
433Sport
Í gær

Benitez að taka að sér óvænt starf

Benitez að taka að sér óvænt starf