fbpx
Laugardagur 08.febrúar 2025
433Sport

Tuchel horfir til Þýskalands í leit sinni að styrkingu fyrir Chelsea

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 7. febrúar 2021 14:22

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að Chelsea hafi eytt rúmlega 220 milljónum punda fyrir tímabilið er það mat nýráðins knattspyrnustjóra liðsins, Thomas Tuchel, að styrkja þurfi liðið fyrir næsta tímabil.

Þýska götublaðið Bild, segir frá því að Tuchel hyggist styrkja varnarlínu liðsins í næsta félagsskiptaglugga.

Þeir leikmenn sem eru taldi vera á lista hjá Tuchel eru Dayot Upamecano, leikmaður RB Leipzig, Niklas Sule, leikmaður Bayern Munchen og liðsfélagi hans David Alaba sem verður samningslaus í sumar.

Chelsea gekk ekki nægilega vel undir stjórn fyrrverandi knattspyrnustjóra félagsins, Frank Lampard. Tuchel var því ráðinn til starfa hefur Chelsea unnið tvo síðustu leiki sína undir hans stjórn.

Dayot Upamecano /Getty Images
Niklas Sule / GettyImages
David Alaba/ GettyImages

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina
433Sport
Í gær

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023
433Sport
Í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær