fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433Sport

Allegri lærir ensku því hann vill starfið hans Solskjær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. október 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Massimiliano Allegri, fyrrum stjóri Juventus er byrjaður að læra ensku af fullum krafti. Ástæðan er sú að Allegri vill þjálfa á Englandi.

Erlendir miðlar segja að Allegri hafi mikinn áhuga á starfinu hjá Manchester United.

Ole Gunnar Solskjær er undir pressu eftir slæma byrjuna á þessu tímabili, Allegri hefur náð miklum árangri.

Allegri var afar farsæll í starfi hjá Juventus en lét af störfum síðasta sumar.

Allegri vann Seriu A fimm ár í röð og gæti komið til greina á Old Trafford ef Solskjær fer ekki að hysja upp um sig buxurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sádarnir stórhuga – Ein stjarna að detta inn fyrir dyrnar og nú er horft til Englands

Sádarnir stórhuga – Ein stjarna að detta inn fyrir dyrnar og nú er horft til Englands
433Sport
Í gær

Veðbankar segja þetta líklegasta áfangastað Southgate eftir tíðindin í morgun

Veðbankar segja þetta líklegasta áfangastað Southgate eftir tíðindin í morgun