fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Joe Hart til Burnley

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. ágúst 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Joe Hart hefur gert samning við Burnley í ensku úrvalsdeildinni en þetta var staðfest í dag.

Þessi 31 árs gamli markvörður er keyptur til Burnley en hann er talinn kosta félagið 3,5 milljónir punda.

Hart hefur undanfarin tvö ár ekkert fengið að spila hjá Manchester City og hefur tvívegis verið lánaður annað.

Hart var fyrst lánaður til Torino í ítölsku úrvalsdeildinni og spilaði svo með West Ham á síðustu leiktíð.

Hart gerir tveggja ára samning við Burnley og gæti byrjað fyrsta leik liðsins í úrvalsdeildinni um helgina eftir meiðsli aðalmarkvarðarins, Nick Pope.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Seinni leiknum hætt fyrr vegna veðurs – Jafntefli niðurstaðan

Seinni leiknum hætt fyrr vegna veðurs – Jafntefli niðurstaðan
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ná samkomulagi við Greenwood

Ná samkomulagi við Greenwood
433Sport
Í gær

Hvaða skilaboð var stjarnan að senda í gær? – ,,Ég er nokkuð viss um að hann hafi gert grín að okkur“

Hvaða skilaboð var stjarnan að senda í gær? – ,,Ég er nokkuð viss um að hann hafi gert grín að okkur“
433Sport
Í gær

Besta deildin: ÍA fékk skell gegn botnliðinu

Besta deildin: ÍA fékk skell gegn botnliðinu