fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433

Scholes hjólar í Sanchez, Lukaku og Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. október 2018 09:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes fyrrum miðjumaður Manchester United er duglegur að láta leikmenn félagsins í dag, heyra það.

Nú ákvað hann að taka fyrir Alexis Sanchez, Romelu Lukaku og Paul Pogba.

,,Ég sá hann aldrei sem leikmann United, hann spilar fyrir sjálfan sig,“ sagði Scholes.

,,Ég taldi hann ekki vera leikmanninn sem United vantaði, sérstaklega fyrir þessa peninga. Hvernig er hægt að losa sig við hann á þessum launum? Þetta snérist bara um að stoppa að hann færi til City.“

Þá gagnrýnir hann Lukaku einnig. ,,Ég er ekki viss um að þú vinnir deildina með Lukaku sem markaskorara, hann er ekki nógu góður fyrir utan teiginn.“

,,Ég er ekki viss um að hann leggi nógu mikið á sig, hann er ungur og skorar talsvert. Hann er stór og sterkur, hann virkar með lítið sjálfstraust núna.“

Næstur í röðinni hjá Scholes var Paul Pogba. ,,Hann gerir hluti sem eru eins góðir og þeir verða í leiknum, sendingar og hvernig hann fer með boltann.“

,,Fimm mínútum síðar gerir hann hlutina eins illa og hægt er að gera þá í fótbolta, hausinn bara fer.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ratcliffe ætlar að reka 200 í viðbót hjá United og skilur ef fólk pirrar sig á því

Ratcliffe ætlar að reka 200 í viðbót hjá United og skilur ef fólk pirrar sig á því
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kóngurinn spurði Son út í ástandið hjá Tottenham – Virðist lítið fylgja með

Kóngurinn spurði Son út í ástandið hjá Tottenham – Virðist lítið fylgja með
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arne Slot og hans hundtrygga aðstoðarmanni var bannað að ræða við fréttamenn í gærkvöldi

Arne Slot og hans hundtrygga aðstoðarmanni var bannað að ræða við fréttamenn í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arnar uppljóstraði um atvik síðasta sumar þegar Gylfi Þór varð mjög reiður út í samherja sína – Gerðu þetta tveimur dögum fyrir leik

Arnar uppljóstraði um atvik síðasta sumar þegar Gylfi Þór varð mjög reiður út í samherja sína – Gerðu þetta tveimur dögum fyrir leik
433Sport
Í gær

Snædís Ósk var í lífshættu vegna átröskunar – „Ég fékk að vita að þetta væri mögulega síðasta helgin mín á lífi“

Snædís Ósk var í lífshættu vegna átröskunar – „Ég fékk að vita að þetta væri mögulega síðasta helgin mín á lífi“
433Sport
Í gær

Fara fram á það að ungstirnið komi strax til London

Fara fram á það að ungstirnið komi strax til London