fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433

Hlustar ekki á heimskulega gagnrýni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 14:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea markvörður Manchester United er einn sá besti í heimi í sínu starfi, hann hefur að mörgu leyti haldið United á floti síðustu ár.

Markvörðurinn hefur í treyju United átt margar magnaðar frammistöður. Frammistaða hans á Heimsmeistaramótinu í sumar var hins vegar gagnrýnd.

Markvörðurinn var gagnrýndur af fréttamönnum á Spáni, hann þótti ekki góður.

,,Ég hlusta yfirleitt ekki þegar fólk talar á mig, ég hlusta aldrei þegar fólk segir heimskulega hluti,“ sagði De Gea.

,,Ég einbeiti mér að mínu starfi, einbeiti mér að því að hjálpa mínu liði, einbeit mér að því að bæta mig á hverri æfingu. Reyni að vera eins góður og ég get orðið.“

De Gea er sagður fá nýjan samning hjá United innan tíðar og hann virðist elska félagið.

,,Ég finn ástina frá stuðningsmönnum og öllum sem vinna fyrir félagið, ég er mjög glaður að spila fyrir þetta félag. Félagið er eitt það besta í heimi, það er mjög gott fyrir mig að vera hluti af því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Telur að Guardiola sé að kveðja

Telur að Guardiola sé að kveðja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ákveðnir leikmenn Manchester United í spes WhatsApp hóp

Ákveðnir leikmenn Manchester United í spes WhatsApp hóp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“
433Sport
Í gær

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“

Aron opnar sig um brottrekstur Arnars: Fann til mikillar ábyrgðar – „Einhver deyfð yfir þessu“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“

Gapandi hissa á hvernig þetta er á Íslandi – „Eiginlega galið í alla staði“
433Sport
Í gær

Þorsteinn segist ekki ætla í neinn feluleik

Þorsteinn segist ekki ætla í neinn feluleik