fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433

Van der Saar útilokar að snúa aftur til United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. september 2018 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edwin van der Saar yfirmaður knattspyrnumála hjá Ajax segir ekkert til í því að hann sé að snúa aftur til félagsins.

Van der Saar varði mark United í nokkur ár með góðum árangri en hann er að vinna gott starf hjá Ajax í dag.

United er að skoða það alvarlega að ráða inn yfirmann knattspyrnumála sem sér um að kaupa leikmenn.

,,Ég sá þessar fréttir á dögunum, sögurnar um United eru algjört bull,“ sagði þessi fyrrum markvörður.

,,Ég á tvö ár eftir af samningi mínum við Ajax, sem er mitt félag.“

,,Ég vil vera lengur en það hérna, við viljum gera félagið frábært og ná árangri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið