fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433

Zaha gefur kvennaliði Crystal Palace mikla fjármuni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. september 2018 11:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha kantmaður Crystal Palace hefur ákveðið að styrkja kvennalið félagsins með stórri upphæð.

Kvennali Palace hefur ekki mikla fjármuni að spila með og ekki fá allir leikmenn liðsins vel greitt.

Zaha sá fréttir þess efnis um helgina og ákvað strax að hlaupa til og koma með fjármuni til liðsins.

Zaha þénar 130 þúsund pund á viku hjá Palace en hann er yfirburðar leikmaður í liðinu.

Góðmennska Zaha hefur vakið mika lukku en fjármunir hans gera kvennaliði félagsins kleift að borga öllum leikmönnum smá laun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“

Allt í uppnámi í Kaupmannahöfn – „Endurspegla ekki okkar gildi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir fyrrum félagi sínu að fara á eftir Isak

Segir fyrrum félagi sínu að fara á eftir Isak
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“

Svona sigraðist Eva á einelti – „Hefur engin áhrif á mig hvað aðrir segja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool sýnir öfluga bakverðinum áhuga

Liverpool sýnir öfluga bakverðinum áhuga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið