fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Hefur miklar áhyggjur af Arsenal – ,,Hvað hefur Emery verið að gera?“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tony Adams, fyrrum fyrirliði Arsenal, hefur áhyggjur af stöðu liðsins eftir komu Unai Emery í sumar.

Adams segist ekki vita hvað Emery hefur verið að gera síðan hann tók við af Arsene Wenger fyrr í sumar.

Arsenal spilaði sinn fyrsta leik undir stjórn Emery um helgina en liðið tapaði 2-0 heima gegn Manchester City.

,,Ég veit ekki hvað hann hefur verið að gera síðustu fimm eða sex vikurnar,“ sagði Adams við TalkSport.

,,Hann hefur leyft nánast öllum leikmönnunum að spila og hefur gert margar breytingar. Þeir hafa náð í fín úrslit en það var á undirbúningstímabilinu.“

,,Frá fyrstu mínútu þá hefði ég valið minn markvörð og mína varnarlínu. Ég hefði reynt að mynda þennan hrygg sem hefur vantað síðustu tíu árin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina