fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433

Lengjubikarinn: Kristinn Freyr sá um Skagamenn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. mars 2018 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 2 – 0 ÍA
1-0 Kristinn Freyr Sigurðsson (32′)
2-0 Kristinn Freyr Sigurðsson (36′)

Valur tók á móti ÍA í Lengjubikarnum í kvöld en leiknum lauk með 2-0 sigri heimamanna.

Kristinn Freyr Sigurðsson kom Valsmönnum yfir strax á 32. mínútu og hann bætti svo öðru marki við, fjórum mínútum síðar.

Ekki voru fleiri mörk skoruð í leiknum og lokatölur því 2-0 fyrir Valsmenn sem eru á toppi riðils 1 með 12 stig en ÍA eru í öðru sæti riðilsins með 6 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Afar góð tíðindi fyrir enska boltann

Afar góð tíðindi fyrir enska boltann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dagný: „Við erum að mörgu leyti að elta allan leikinn“

Dagný: „Við erum að mörgu leyti að elta allan leikinn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Karólína Lea: „Ég hristi hausinn og skildi ekki hvað var í gangi“

Karólína Lea: „Ég hristi hausinn og skildi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafa engan áhuga á því að kaupa sóknarmanninn í sumar

Hafa engan áhuga á því að kaupa sóknarmanninn í sumar