fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024
433

Ingvar Kale, Farid Zato, Þórður og fleiri í Kórdrengina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. mars 2018 15:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kórdrengir í 4. deild karla hafa bætt hressilega við sig af leikmönnum fyrir komandi átök í sumar.

Kórdrengir fóru í úrslitakeppnina í 4. deildinni en töpuðu með nauminum fyrir KH um sæti í 3. deildinni.

Kórdrengir greindu frá því á Facebook í dag að Ingvar Kale, Farid Zato, Davíð Birgisson, Robert Mensel og Þórður Steinar Hreiðarsson hefðu gengið í raðir félagsins.

Um er að ræða leikmenn sem hafa mikla reynslu úr efstu deild.

Af Facebook síðu Kórdrengja
Þá er loksinns komið að því! Við höfum ekki getað beðið!

Nýtt tímabil en sömu markmið! Við Kórdrengir höfum unnið hart í að vera enn betri en í fyrra, með fleiri æfingum fyrir mót og hópurinn hefur stækkað með góðum mönnum!

Hér kemur listi nýrra leikmanna
Farid Zato – Víkingur Ó
Ingvar Kale – ÍA
Þorlákur Ari Ágústsson – Fjölnir
Davíð Birgisson – KV
Örvar Þór Sveinsson – Úlfarnir
Robert Mensel – ÍA
Steinar Haraldsson – Úlfarnir
Þórður Steinar Hreiðarsson – Breiðablik
Smári Valgeirsson – Kóngarnr
Drame Lassana Ibrame – Tremblay (France)

Í fyrra var frábær mæting á okkar leiki þrátt fyrir að við værum óþekkt lið og á okkar fyrsta ári. Við vonum svo sannarlega að þessi góði stuðningur haldi áfam og að við Kórdrengir sönnum að árangur síðasta timabils var enginn tilviljun

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Yamal í fótspor Messi

Yamal í fótspor Messi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Adam lánaður til Ítalíu – Framlengdi á Hlíðarenda

Adam lánaður til Ítalíu – Framlengdi á Hlíðarenda
433Sport
Í gær

Frægur einstaklingur fór vel yfir strikið: Hótaði manninum öllu illu – ,,Ég er að koma að rífa úr þér tennurnar og berja þig“

Frægur einstaklingur fór vel yfir strikið: Hótaði manninum öllu illu – ,,Ég er að koma að rífa úr þér tennurnar og berja þig“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Breiðablik áfram eftir að hafa lent undir á Kópavogsvelli

Sambandsdeildin: Breiðablik áfram eftir að hafa lent undir á Kópavogsvelli