fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433

Pedersen skaut Val í úrslit Lengjubikarsins

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. mars 2018 19:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er komið í úrslit Lengjubikarsins eftir 2-1 sigur á Stjörnunni í undanúrslitum í kvöld.

Leikið var á gervigrasinu við Hlíðarenda.

Patrick Pedersen, danski framherjinn skoraði fyrsta mark leiksins á áttundu mínútu.

Hilmar árni Halldórsson jafnaði fyrir Stjörnuna eftir rúman klukkutíma leik.

Það var svo Dion Acoff sem kom Val aftur yfir á 69 mínútu en kantmaðurinn knái ógnar sífellt með hraða sínum og krafti.

Patrick Pedersen bætt við öðru marki seint í leiknum og tryggði sigurinn .

Valur mætir KA eða Grindavík í úrslitum fimmta apríl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ný regla opinberuð – Aðeins einn maður má ræða við dómara

Ný regla opinberuð – Aðeins einn maður má ræða við dómara
433
Í gær

Brentford slátraði nýliðunum í fyrsta leik helgarinnar

Brentford slátraði nýliðunum í fyrsta leik helgarinnar
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Enska stórliðið setur allt á fullt í að reyna við Portúgalann

Enska stórliðið setur allt á fullt í að reyna við Portúgalann
433Sport
Í gær

Bauð besta vini sínum í frí með sér og eiginkonunni – Allt breyttist þegar hann komst að því hvað þau gerðu þegar hann sá ekki til

Bauð besta vini sínum í frí með sér og eiginkonunni – Allt breyttist þegar hann komst að því hvað þau gerðu þegar hann sá ekki til