fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024
433

Albert Watson til KR

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. mars 2018 16:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Watson er gengin til liðs við KR en þetta var tilkynnt í dag.

Hann er fæddur árið 1985 og hefur undanfarin ár leikið fyrir FC Edmonton í Kanada þar sem hann hefur verið fyrirliði liðsins.

Albert hóf feril sinn hjá Ballemena United og lék þar um árabil, þaðan fór hann til sigursælasta liðs Norður Írlands, Linfield.

Hjá Edmonton spilaði hann 128 leiki og skoraði í þeim 5 mörk. Hann kemur til landsins á mánudag og mun væntanlega leika sinn fyrsta leik með KR gegn Keflavík þann 24. mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafði haldið framhjá með eiginkonu bróður síns í átta ár – Hann hefndi sín á ótrúlegan hátt

Hafði haldið framhjá með eiginkonu bróður síns í átta ár – Hann hefndi sín á ótrúlegan hátt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Uppljóstra því sem gerðist meðan EM stóð – Ekki góð tíðindi fyrir Liverpool

Uppljóstra því sem gerðist meðan EM stóð – Ekki góð tíðindi fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Yamal í fótspor Messi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kante gæti farið aftur til London en nú í annað félag

Kante gæti farið aftur til London en nú í annað félag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gefa Arnari falleinkunn og setja spurningamerki við nokkrar ákvarðanir – „Við þurfum að tala hreint út í þessum þætti“

Gefa Arnari falleinkunn og setja spurningamerki við nokkrar ákvarðanir – „Við þurfum að tala hreint út í þessum þætti“
433Sport
Í gær

Sannfærðir um að stjarnan sé alveg búin að missa vitið: Birti stórfurðulegt myndband – Nýlega dæmdur fyrir að yfirgefa fjölskylduna

Sannfærðir um að stjarnan sé alveg búin að missa vitið: Birti stórfurðulegt myndband – Nýlega dæmdur fyrir að yfirgefa fjölskylduna
433Sport
Í gær

United staðfestir komu Leny Yoro

United staðfestir komu Leny Yoro