fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433

Albert Watson til KR

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. mars 2018 16:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Watson er gengin til liðs við KR en þetta var tilkynnt í dag.

Hann er fæddur árið 1985 og hefur undanfarin ár leikið fyrir FC Edmonton í Kanada þar sem hann hefur verið fyrirliði liðsins.

Albert hóf feril sinn hjá Ballemena United og lék þar um árabil, þaðan fór hann til sigursælasta liðs Norður Írlands, Linfield.

Hjá Edmonton spilaði hann 128 leiki og skoraði í þeim 5 mörk. Hann kemur til landsins á mánudag og mun væntanlega leika sinn fyrsta leik með KR gegn Keflavík þann 24. mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Hojlund á bekknum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Hojlund á bekknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sá fyrsti af þremur mikilvægum leikjum Íslands fer fram á morgun

Sá fyrsti af þremur mikilvægum leikjum Íslands fer fram á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Risatilkynning frá Suðurlandsbraut

Risatilkynning frá Suðurlandsbraut
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum

Miklar umræður sköpuðust um veðmál á stjórnarfundi í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Þungt högg í maga City
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um sögusagnirnar í kringum Bruno Fernandes – „Ég er búinn að segja honum það“

Amorim tjáir sig um sögusagnirnar í kringum Bruno Fernandes – „Ég er búinn að segja honum það“
433Sport
Í gær

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu