fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433

ÍA lék sér að ÍBV

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. mars 2018 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skagamenn gjörsamlega gengu frá ÍBV í Lengubikarnum í kvöld en leikið var á Akranesi.

Skagamenn féllu úr Pepsi deildinni síðasta sumar en ÍBV varð bikarmeistari og hélt sæti sínu í deildinni.

Stefán Teitur Þórðarson, Ólafur Valur Valdiamrsson, Hilmar Halldórsson og Alexander Már Þorláksson sáu um að skora mörkin.

Lið ÍBV var enn á ný þunnskipað í kvöld en Eyjamenn hafa átt í vandræðum með að fylla leikmannahóp sinn.

Skagamenn eru með sex stig eftir þrjá leiki í Lengjubikarnum en ÍBV með þrjú stig eftir tvo leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði