fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024
433

Guðmundur yfirgefur Blika og semur við Þrótt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Friðriksson hefur yfirgefið Breiðablik og samið við Þrótt Reykjavík.

Guðmundur tekur því slaginn í 1. deildinni í sumar með Þrótti.

Hann lék tíu leiki með Blikum í Pepsi deildinni síðasta sumar og þá oftast sem hægri bakvörður.

Jonathan Hendricx samdi við Blika í vetur og því var ljóst að spilatími Guðmundar færi minnkandi.

Hann ákvað því að fara til Þróttar en þar var hann á láni í Pepsi deildinni sumarið 2016. Guðmundur er fæddur árið 1994.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yamal í fótspor Messi

Yamal í fótspor Messi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Adam lánaður til Ítalíu – Framlengdi á Hlíðarenda

Adam lánaður til Ítalíu – Framlengdi á Hlíðarenda
433Sport
Í gær

Frægur einstaklingur fór vel yfir strikið: Hótaði manninum öllu illu – ,,Ég er að koma að rífa úr þér tennurnar og berja þig“

Frægur einstaklingur fór vel yfir strikið: Hótaði manninum öllu illu – ,,Ég er að koma að rífa úr þér tennurnar og berja þig“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Breiðablik áfram eftir að hafa lent undir á Kópavogsvelli

Sambandsdeildin: Breiðablik áfram eftir að hafa lent undir á Kópavogsvelli