fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024
433

Lengjubikarinn: Njarðvík vann ÍA með flautumarki

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2018 20:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njarðvík tók á móti ÍA í Lengjubikarnum í kvöld en leiknum lauk með 3-2 sigri heimamanna.

Theodór Guðni Halldórsson kom Njarðvík yfir á 27. mínútu en Alexander Már Þorláksson jafnaði metin fyrir ÍA á 66. mínútu.

Bergþór Ingi Smárason kom heimamönnum svo aftur yfir á 71. mínútu en Steinar Þorsteinsson jafnaði metin enn á ný fyrir Skagamenn, átta mínútum síðar.

Það var svo Arnór Björnsson sem skoraði sigurmark leiksins í uppbótartíma og lokatölur því 3-2 fyrir Njarðvík.

Njarðvík fer því í þriðja sæti riðils 1 í 3 stig en ÍA er sem fyrr á toppinum með 3 stig líka en betri markatölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yamal í fótspor Messi

Yamal í fótspor Messi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Adam lánaður til Ítalíu – Framlengdi á Hlíðarenda

Adam lánaður til Ítalíu – Framlengdi á Hlíðarenda
433Sport
Í gær

Frægur einstaklingur fór vel yfir strikið: Hótaði manninum öllu illu – ,,Ég er að koma að rífa úr þér tennurnar og berja þig“

Frægur einstaklingur fór vel yfir strikið: Hótaði manninum öllu illu – ,,Ég er að koma að rífa úr þér tennurnar og berja þig“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Breiðablik áfram eftir að hafa lent undir á Kópavogsvelli

Sambandsdeildin: Breiðablik áfram eftir að hafa lent undir á Kópavogsvelli