fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433

Lengjubikarinn: Valur með þægilegan sigur á Njarðvík

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2018 19:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur tók á móti Njarðvík í Lengjubikarnum í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri heimamanna.

Fátt markvert gerðist í fyrri hálfleik og staðan því markalaus í leikhléi.

Haukur Páll Sigurðsson kom Val svo yfir á 73. mínútu og Sigurður Egill Lárusson tvöfaldaði forystu heimamanna á 82. mínútu áður en hann bætti þriðja markinu við með marki úr vítaspyrnu og lokatölur því 3-0 fyrir heimamenn.

Valur fer í annað sæti riðils 1 með sigrinum en Njarðvík er á botninum með ekkert stig ásamt Fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Gurrý flytur sig um set
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Salah elskar sunnudaga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa Isak

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa Isak
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Antony lagði upp og fékk beint rautt spjald

Antony lagði upp og fékk beint rautt spjald
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola: ,,Ég er farinn að kannast við mitt lið“

Guardiola: ,,Ég er farinn að kannast við mitt lið“
433Sport
Í gær

Amorim á sjálfur erfitt með að trúa því sem gengur á – ,,Ég hefði sagt þér að þú værir klikkaður“

Amorim á sjálfur erfitt með að trúa því sem gengur á – ,,Ég hefði sagt þér að þú værir klikkaður“
433Sport
Í gær

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Salah fær níu

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Salah fær níu