fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Veigar Páll og Jón Þór nýir aðstoðarþjálfarar Stjörnunnar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2018 10:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan hefur ráðið tvo nýja aðstoðarþjálfara sem munu takast á við komandi keppnistímabil með Rúnari Páli Sigmundssyni.

Annars vegar hefur Stjarnan ráðið Jón Þór Hauksson sem aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla til næstu tveggja ára. Jón Þór hefur víðtæka reynslu en hann kemur til Stjörnunnar frá ÍA þar sem hann var aðstoðarþjálfari og síðar aðalþjálfari mfl. kk. auk þess að gegna stöðu yfirþjálfara yngri flokka og afreksstarfs.

Meira:
Davíð Snorri hættir hjá Stjörnunni – Tekur við U17

Hins vegar hefur félagið gengið frá tveggja ára samningi við Veigar Pál Gunnarsson og mun hann einnig ganga til liðs við þjálfarateymi mfl. karla. Veigar er Stjörnumönnum góðkunnur en hann kom heim úr atvinnumennsku árið 2013 og lék lykilhlutverk í að koma félaginu á meðal þeirra bestu á Íslandi.

Veigar fór frá Stjörnunni fyrir ári síðan og gekk í raðir FH þar sem hann var í hálft ár áður en hann kláraði tímabilið með Víkingi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sat fyrir aftan Amorim í gær – Uppljóstrar því hvaða tveir leikmenn fóru í taugarnar á honum

Sat fyrir aftan Amorim í gær – Uppljóstrar því hvaða tveir leikmenn fóru í taugarnar á honum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiður og Vicente í KR

Eiður og Vicente í KR
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum
433Sport
Í gær

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“
433Sport
Í gær

Allar líkur á að nýir eigendur hringi í Moyes

Allar líkur á að nýir eigendur hringi í Moyes