fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Davíð Snorri hættir hjá Stjörnunni – Tekur við U17

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2018 09:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Snorri Jónasson hefur hætt sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks Stjörnunnar en þetta hefur verið staðfest.

Samkvæmt heimildum 433.is er Davíð á leið í fullt starf hjá KSÍ og mun meðal annars þjálfa U17 ára landslið karla.

Facebook síða Stjörnunnar:
Davíð Snorri kveður!

Knattspyrnudeild Stjörnunnar vill þakka Davíð Snorra fyrir vel unnin störf undanfarin ár en hann hefur verið aðstoðarþjálfari mfl. karla undanfarin 2 tímabil auk þess að hafa þjálfað 3.fl. eitt tímabil og gegnt stöðu yfirþjálfara undanfarna mánuði.

Stjörnumenn óska Davíði alls hins besta og hlakka til samstarfs á nýjum vettvangi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Skoraði kannski fallegasta sjálfsmark sögunnar um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sat fyrir aftan Amorim í gær – Uppljóstrar því hvaða tveir leikmenn fóru í taugarnar á honum

Sat fyrir aftan Amorim í gær – Uppljóstrar því hvaða tveir leikmenn fóru í taugarnar á honum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiður og Vicente í KR

Eiður og Vicente í KR
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum
433Sport
Í gær

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“
433Sport
Í gær

Allar líkur á að nýir eigendur hringi í Moyes

Allar líkur á að nýir eigendur hringi í Moyes