fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Fjölnir vann Val í hörkuleik

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 6. janúar 2018 17:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir og Valur mættust í Reykjavíkurmótinu í dag en leiknum lauk með 4-2 sigri Fjölnis.

Arnar Sveinn Geirsson kom Val yfir á 25. mínútu en Fjölnismenn jöfnuðu metin á 41. mínútu áður en Birnir Snær Ingason kom þeim yfir, þremur mínútum síðar.

Guðjón Pétur Lýðsson jafnaði metin fyrir Valsmenn undir lok fyrri hálfleiks en Fjölnismenn komust í 3-2 á 75. mínútu og Jóhann Árni Gunnarsson gerði svo útum leikinn á 82. mínútu.

Lokatölur því 4-2 fyrir Fjölnismenn sem voru sprækir í dag en Valsmenn hvíldu nokkra lykilmenn í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals