fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024
433

Martin Lund yfirgefur Blika og fer til Danmerkur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2018 15:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Lund Pedersen hefur formlega yfirgefið herbúðir Breiðabliks og samið við Næsby í Danmörku.

Martin Lund lék með Blikum síðasta sumar og fann sig ekki eins og vonir stóðu til.

Hann lék áður með Fjölni en hefur nú haldið heim til Danmerkur og samið við Næsby.

Næsby er í dönsku þriðju deildinni og berst þar fyrir lífi sínu.

Martin lék með félaginu í tvö ár áður en hann hélt til Horsens og þaðan til Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vieira hættur en gæti nú boðist ansi spennandi starf

Vieira hættur en gæti nú boðist ansi spennandi starf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jökull á heimleið

Jökull á heimleið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Upp úr sauð í Breiðholti: Viðstaddir fullyrða að Baldvin segi ekki alla söguna – „Framkoma hans var til skammar“

Upp úr sauð í Breiðholti: Viðstaddir fullyrða að Baldvin segi ekki alla söguna – „Framkoma hans var til skammar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill taka við enska landsliðinu

Vill taka við enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Falk segir að Trent sé opinn fyrir brottför

Falk segir að Trent sé opinn fyrir brottför
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víkingar mæta albönsku meisturunum

Víkingar mæta albönsku meisturunum