fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024
433

Svava Rós yfirgefur Breiðablik og fer í norsku úrvalsdeildina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svava Rós Guðmundssondóttir hefur yfirgefið breiðablik og samið við Roa í norsku úrvalsdeildinni. Morgunblaðið segir frá.

Svava er 22 ára gömul og spilar iðulega sem kantmaður.

Hún lé í þrjú ár með Breiðabliki en áður var hún í herbúðum Vals. Svava hefur verið einn besti leikmaður Pepsi deildarinnar síðustu ár.

„Ég fór og skoðaði aðstæður fyr­ir jól, æfði með liðinu og þetta leit allt mjög vel út. Ég er reynd­ar svo góðu vön hérna heima að geta æft inni og slíkt enda Breiðablik með mjög góða aðstöðu, en þetta leit mjög vel út,“ sagði Svava Rós við Morgunblaðið.

Breiðablik hefur misst mikið af leikmönnum síðustu mánuði en ásamt Svövu hafa Rakel Hönnudóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir haldið í atvinnumennsku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vieira hættur en gæti nú boðist ansi spennandi starf

Vieira hættur en gæti nú boðist ansi spennandi starf
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jökull á heimleið

Jökull á heimleið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Upp úr sauð í Breiðholti: Viðstaddir fullyrða að Baldvin segi ekki alla söguna – „Framkoma hans var til skammar“

Upp úr sauð í Breiðholti: Viðstaddir fullyrða að Baldvin segi ekki alla söguna – „Framkoma hans var til skammar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill taka við enska landsliðinu

Vill taka við enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Falk segir að Trent sé opinn fyrir brottför

Falk segir að Trent sé opinn fyrir brottför
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Víkingar mæta albönsku meisturunum

Víkingar mæta albönsku meisturunum