fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433

Fjölnir marði Fram í Reykjavíkurmótinu

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 27. janúar 2018 19:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram tók á móti Fjölni í A-riðli Reykjavíkurmótsins í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna.

Ægir Jarl Jónasson kom Fjölni yfir á 9. mínútu og Valgeir Lunddal Friðriksson tvöfaldaði forystu gestanna á 22. mínútu.

Helgi Guðjónsson minnkaði muninn fyrir Fram á 83. mínútu en lengra komust þeir ekki og lokatölur því 2-1 fyrir Fjölni.

Fjölnismenn fara því á toppinn í A-riðæi í 10 stig en Fram lýkur keppni í fjórða sæti riðilsins með 2 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dagur í lífi Dean Martin á Akranesi – Vaknar um miðja nótt og er alltaf á fullu

Dagur í lífi Dean Martin á Akranesi – Vaknar um miðja nótt og er alltaf á fullu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verðugt verkefni fyrir landsliðið í Frakklandi í kvöld

Verðugt verkefni fyrir landsliðið í Frakklandi í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimsfrægur maður fylgdist stjarfur með Væb tryggja sér farmiða í lokakeppni Eurovison

Heimsfrægur maður fylgdist stjarfur með Væb tryggja sér farmiða í lokakeppni Eurovison
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skíðaferð Heimis vekur umtal – „Er þetta faglegt? Fá leikmenn frí“

Skíðaferð Heimis vekur umtal – „Er þetta faglegt? Fá leikmenn frí“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Smella þessum verðmiða á Delap fyrir sumarið – Chelsea og United áhugasöm

Smella þessum verðmiða á Delap fyrir sumarið – Chelsea og United áhugasöm
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United staðfestir uppsagnir – 150 til 200 fjúka á allra á næstu dögum

United staðfestir uppsagnir – 150 til 200 fjúka á allra á næstu dögum
433Sport
Í gær

Salah elskar sunnudaga

Salah elskar sunnudaga
433Sport
Í gær

Ten Hag rýfur þögnina – „Gott er ekki nógu gott“

Ten Hag rýfur þögnina – „Gott er ekki nógu gott“