fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024
433

Felix Örn til reynslu hjá Álaborg

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. janúar 2018 14:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Felix Örn Friðriksson bakvörður ÍBV og íslenska landsliðsins er þessa dagana á reynslu hjá Álaborg.

Felix er á Spáni í æfingarferð með Álaborg sem leikur í dönsku úrvalsdeildinni. Þar verður hann í tíu daga.

Þessi 18 ára vinstri bakvörður lék með íslenska landsliðinu i Indónesíu á dögunum.

Álaborg vill skoða Felix nánar en hann var lykilmaður í liði ÍBV á síðustu leiktíð sem varð bikarmeistari.

Felix á að auki landsleiki fyrir yngri landslið Íslands og hefur verið í U21 árs landsliðnu í þessaru undankeppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sannfærðir um að stjarnan sé alveg búin að missa vitið: Birti stórfurðulegt myndband – Nýlega dæmdur fyrir að yfirgefa fjölskylduna

Sannfærðir um að stjarnan sé alveg búin að missa vitið: Birti stórfurðulegt myndband – Nýlega dæmdur fyrir að yfirgefa fjölskylduna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United staðfestir komu Leny Yoro

United staðfestir komu Leny Yoro
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Snærlækka verðmiðann á Toney – Stærstu félögin hafa ekki áhuga

Snærlækka verðmiðann á Toney – Stærstu félögin hafa ekki áhuga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vieira hættur en gæti nú boðist ansi spennandi starf

Vieira hættur en gæti nú boðist ansi spennandi starf
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jökull á heimleið

Jökull á heimleið
433Sport
Í gær

Upp úr sauð í Breiðholti: Viðstaddir fullyrða að Baldvin segi ekki alla söguna – „Framkoma hans var til skammar“

Upp úr sauð í Breiðholti: Viðstaddir fullyrða að Baldvin segi ekki alla söguna – „Framkoma hans var til skammar“
433Sport
Í gær

Vill taka við enska landsliðinu

Vill taka við enska landsliðinu