fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433

Sveinn Aron Guðjohnsen hlóð í fernu fyrir Blika

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. mars 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Aron Guðjohnsen sóknarmaður Breiðabliks reimaði á sig markaskóna í dag.

Blikar mættu þá ÍR í æfingaleik en Sveinn Aron skoraði öll mörk leiksins.

Blikar unnu 4-0 sigur á ÍR og framherjinn knái því á eldi í dag.

Sveinn gekk í raðir Breiðabliks síðasta sumar frá Val og skoraði þá tvö mörk í tíu leikjum í Pepsi deildinni.

Hann gæti spilað stærra hlutverk í sumar en Sveinn er fæddur árið 1998.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino
433
Fyrir 17 klukkutímum

Brentford slátraði nýliðunum í fyrsta leik helgarinnar

Brentford slátraði nýliðunum í fyrsta leik helgarinnar
433Sport
Í gær

Drátturinn í Evrópudeildinni – Orri Steinn mætir Manchester United

Drátturinn í Evrópudeildinni – Orri Steinn mætir Manchester United
433Sport
Í gær

Mikilvægur leikur hjá landsliðinu í Sviss í dag

Mikilvægur leikur hjá landsliðinu í Sviss í dag