Viðar Halldórsson formaður FH hefur verið kjörinn í stjórn ECA.
Ásamt Viðar eru Sergey Fursenko frá Zenit, Raphael Landthaler frá Rapíd Vín og Stefan Pantović frá FC Crvena zvezda.
Um er að ræða samtök fyrir knattspyrnufélög í Evrópu en 230 lið eru í samtökunum.
Tvö lið eru frá Íslandi en þar eru FH og KR sem koma frá Íslandi.
Viðar þekkir allt sem kemur að boltanum enda átti hann flottan feril sem leikmaður og lengi verið komið að stjórnun hjá FH.
Hjá ECA eru mörg af stærstu liðum Evrópu en þar má nefna Real Madrid, Barcelona, Manchester United, Juventus, PSG og fleiri lið.
The following have been elected as Subdivision Representatives to the #ECA Executive Board:
Sergey Fursenko | @fczenit_en
Raphael Landthaler | @skrapid
Stefan Pantović | @crvenazvezdafk
Viðar Halldórsson | FH HafnarfjörðurCongratulations 👏 #ECAGeneralAssembly pic.twitter.com/tEaNFCA1MD
— ECA (@ECAEurope) March 27, 2018