fbpx
Laugardagur 29.mars 2025
433

Lengjubikarinn: KA og FH með sigra

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 17. mars 2018 22:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarnum fyrr í dag.

KA fór illa með Þrótt Reykjavík og vann 5-1 sigur þar sem að Archange Nkumu soraði tvö mörk fyrir gestina.

Þá reyndist Halldór Orri Björnsson hetja FH gegn Þór en hann skoraði sigurmark leiksins í uppbótartíma.

Úrslit og markakskorara má sjá hér fyrir neðan.

Þróttur R. 1 – 5 KA
0-1 Frosti Brynjólfsson (29′)
0-2 Elfar Árni Aðalsteinsson (53′)
0-3 Archange Nkumu (73′)
1-3 Aron Þórður Albertsson (76′)
1-4 Elfar Árni Aðalsteinsson (87′)
1-5 Archange Nkumu (91′)

Þór 2 – 3 FH
0-1 Atli Viðar Björnsson (8′)
0-2 Steven Lennon, víti (36′)
1-2 Alvaro Montejo Calleja (37′)
2-2 Ingi Freyr Hilmarsson (42′)
2-3 Halldór Orri Björnsson (92′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður

KSÍ ræður þrjá til starfa – Ekki verið gert áður
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka

Skoða að reka hann og eru klárir með arftaka
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United þarf að greiða hátt í níu milljarða

United þarf að greiða hátt í níu milljarða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool virkjar samtalið

Liverpool virkjar samtalið
433Sport
Í gær

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra
433Sport
Í gær

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid

Áfall fyrir Arsenal – Mikil pressa frá Real Madrid