fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025
433

Lengjubikarinn: HK og Grindavík með sigra

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 17. mars 2018 17:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarnum í dag í riðli 4.

Selfoss tók á móti HK þar sem að gestirnir fóru með þægilegan sigur af hólmi, 3-1.

Þá fór Grindavík ansi illa með Fylki og vann öruggan 3-0 sigur.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

Selfoss 1 – 3 HK
0-1 Ingibergur Ólafur Jónasson (24′)
0-2 Ásgeir Marteinsson (83′)
0-3 Ásgeir Marteinsson (85′)
1-3 Gilles Ondo (87′)

Grindavík 3 – 0 Fylkir
1-0 Sam Hewson (27′)
2-0 Björn Berg Bryde (40′)
3-0 Rene Joensen (79′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ný regla opinberuð – Aðeins einn maður má ræða við dómara

Ný regla opinberuð – Aðeins einn maður má ræða við dómara
433
Í gær

Brentford slátraði nýliðunum í fyrsta leik helgarinnar

Brentford slátraði nýliðunum í fyrsta leik helgarinnar
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Enska stórliðið setur allt á fullt í að reyna við Portúgalann

Enska stórliðið setur allt á fullt í að reyna við Portúgalann
433Sport
Í gær

Bauð besta vini sínum í frí með sér og eiginkonunni – Allt breyttist þegar hann komst að því hvað þau gerðu þegar hann sá ekki til

Bauð besta vini sínum í frí með sér og eiginkonunni – Allt breyttist þegar hann komst að því hvað þau gerðu þegar hann sá ekki til