fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433

Ótrúlegur endurkomusigur Ólafsvíkur gegn Fjölni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. mars 2018 22:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir sem hefur verið eitt besta liðið á undirbúningstímabilinu mætti Víkingi Ólafsvík í Lengjubikarnum í kvöld.

Allt stefndi í góðan sigur FJölnis en liðið var 2-0 yfir þegar 77 mínútur voru búnar af leiknum.

Þá setti Ólafsvík í gírinn og á ellefu mínútum skoraði liðið þrjú mörk og vann 3-2 sigur í Akraneshöllinni.

Ejub Purisevic er með mikið breytt lið í höndunum en vann þennan frábæra sigur í kvöld.

Markaskorara kvöldsins á senda á 433@433.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn

Gæti mætt þremur fyrrum liðum ef hann kemst í úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran

Birtu undarlega færslu þar sem stjarnan sást syngja lag með Ed Sheeran
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino

Arteta viðurkennir að unglingarnir gætu fengið tækifæri – Hefur ekkert rætt við Merino
433
Í gær

Brentford slátraði nýliðunum í fyrsta leik helgarinnar

Brentford slátraði nýliðunum í fyrsta leik helgarinnar