fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433

Lengjubikarnn: Grindavík tók FH í kennslustund

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. mars 2018 14:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH tók á móti Grindavík í Lengjubikarnum í dag en leiknum lauk með 3-0 sigri gestanna.

Aron Jóhannsson kom Grindavík yfir um miðjan fyrri hálfleikinn og Rene Joensen tvöfaldaði forystu gestanna undir lok fyrri hálfleiks.

Sam Hewson skoraði svo þriðja mark Grindjána á 66. mínútu og lokatölur því 3-0 fyrir Grindavík.

Grindavík er á toppi riðils 4 með 10 stig líkt og Fylkir en FH er í fjórða sæti riðilsins með 4 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Afar góð tíðindi fyrir enska boltann

Afar góð tíðindi fyrir enska boltann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dagný: „Við erum að mörgu leyti að elta allan leikinn“

Dagný: „Við erum að mörgu leyti að elta allan leikinn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Karólína Lea: „Ég hristi hausinn og skildi ekki hvað var í gangi“

Karólína Lea: „Ég hristi hausinn og skildi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafa engan áhuga á því að kaupa sóknarmanninn í sumar

Hafa engan áhuga á því að kaupa sóknarmanninn í sumar