fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024
433

Lengjubikarinn: KA valtaði yfir Blika

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. mars 2018 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA tók á móti Breiðablik í Lengjubikarnum í dag en leiknum lauk með 4-0 sigri heimamanna.

Daníel Hafsteinsson, Elfar Árni Aðalsteinson og Aleksander Trninic skoruðu mörk KA í fyrri hálfleik og staðan því 3-0 í leikhléi.

Elfar Árni bætti svo við öðru marki sínu og fjórða marki KA á 62. mínútu og lokatölur því 4-0 fyrir heimamenn.

KA er á toppi riðils 2 með fullt hús stiga eða 12 stig en Blikar eru í öðru sæti riðilsins með 9 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hafði haldið framhjá með eiginkonu bróður síns í átta ár – Hann hefndi sín á ótrúlegan hátt

Hafði haldið framhjá með eiginkonu bróður síns í átta ár – Hann hefndi sín á ótrúlegan hátt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Uppljóstra því sem gerðist meðan EM stóð – Ekki góð tíðindi fyrir Liverpool

Uppljóstra því sem gerðist meðan EM stóð – Ekki góð tíðindi fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Yamal í fótspor Messi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kante gæti farið aftur til London en nú í annað félag

Kante gæti farið aftur til London en nú í annað félag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gefa Arnari falleinkunn og setja spurningamerki við nokkrar ákvarðanir – „Við þurfum að tala hreint út í þessum þætti“

Gefa Arnari falleinkunn og setja spurningamerki við nokkrar ákvarðanir – „Við þurfum að tala hreint út í þessum þætti“
433Sport
Í gær

Sannfærðir um að stjarnan sé alveg búin að missa vitið: Birti stórfurðulegt myndband – Nýlega dæmdur fyrir að yfirgefa fjölskylduna

Sannfærðir um að stjarnan sé alveg búin að missa vitið: Birti stórfurðulegt myndband – Nýlega dæmdur fyrir að yfirgefa fjölskylduna
433Sport
Í gær

United staðfestir komu Leny Yoro

United staðfestir komu Leny Yoro