fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433

Keflavík semur við naut af manni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. mars 2018 11:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jonathan Mark Faerber hefur gert samning við Keflavík út 2018.

Hann er stór og mikill markvörður og mun veita Sindra Kristinn Ólafssyni samkeppni um markvarðarstöðuna.

Jon er fæddur 1988 og er frá Ástralí en hann spilaði með Reyni Sandgerði síðasta sumar.

Keflavík er komið aftur í deild þeirra bestu en liðið var sannfærandi í 1. deildinni síðasta sumar.

Keflavík hefur ekki styrkt lið sitt mikið vetur en búast má við nokkrum leikmönnum á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði