fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433

Fjölnir pakkaði Stjörnunni saman – Jafnt hjá Leikni og Ólafsvík

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 4. mars 2018 22:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var heldur betur fjör í A deild Lengjubikarsins í kvöld þegar Fjölnir tók á móti Stjörnunni.

Anton Freyr Ársælsson og Almarr Ormarsson komu Fjölni í 2-0 snemma leiks.

Stjarnan svaraði fyrir sig en Guðmundur Steinn Hafsteinsson og Kári Pétursson skoruðu báðir til að jafna leikinn.

Fjölnir setti þá aftur í fimmta gír en Ægir Jarl Jónasson, Þórir Guðjónsson og Birnir Snær Ingason skoruðu allir og tryggðu 5-2 sigur Fjölnis.

Fyrr í kvöld gerðu Leiknir og Víkingur Ólafsvík 1-1 jafntefli en Pétur Steinar Jóhannsson kom Ólafsvík yfir áður en Vuk Oskar Dimitrijevic jafnaði fyrir Leikni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði