fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433

Tvær gamlar hetjur í stjórn hjá KR

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2018 14:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðalfundur knattspyrndeildar fór fram í gærkvöldi (þriðjudag), margt var um manninn og mættu hátt í 60 manns á fundinn.

Kristinn Kjærnested var kosinn formaður Knattspyrnudeildar en hann hefur verið í starfinu síðustu ár

Þrír nýir aðilar koma inn í stjórn en það eru þeir; Páll Kristjánsson, Kristinn Jóhannes Magnússon og Sigurður Örn Jónsson.

,,Þar af leiðandi hættu þrír í stjórninni og er þeim þakkað fyrir ómetanlegt starf á síðastliðnum árum. Þeir eru: Þorlákur Björnsson, Gísli Hall og Einar Örn Ólafsson,“
segir á heimasíðu KR.

Bæði Kristinn Jóhannes og Sigurður Örn voru leikmenn KR og þekkja vel til hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði