fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433

Óvíst hvort Gomes spili fyrir FH – Er Meiddur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. febrúar 2018 15:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH hefur fengið miðvörðinn Edigeison Gomes á láni frá Henan Jianye í Kína.

Gomes er 29 ára gamal miðvörður. Óvíst er hins vegar hvort hann spili fyrir FH.

,,FH ákvað að gera tímabundinn samning við leikmanninn. Ef hann jafnar sig fyrir maí og nær að sýna að hann sé nógu góður þá mun hann fá lengri samning samkvæmt heimildum íþróttadeildar,“ segir á Vísir.is

Hann hefur fengið félagasipti til FH en hann er frá Gínea-Bissá í Vestur-Afríku.

Gomes lék í Danmörku áður en hann hélt til Kína árið 2015 þar sem hann hefur spilað 62 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði