fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Halldór tryggði Víkingi sigur í dramatískum leik gegn Njarðvík

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2018 20:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík vann sigur á Njarðvík í mjög svo dramatískum leik í Lengjubikar karla í kvöld.

Leikið var í Reykjaneshöllinni en Víkingur hefur ekki verið sannfærandi á undirbúningstímabilinu.

Víkingur komst í 0-2 í fyrri hálfleik en Erlingur Agnarsson skoraði og Njarðvík setti boltann í eigið net.

Heimamenn í Njarðvík gáfust ekki upp og jöfnuðu leikinn í síðari hálfleik og allt stefndi í jafntefli.

Halldór Jón Sigurður Þórðarson tryggði Víingum hins vegar sigur með marki á lokamínútu leiksins.

Bæði lið hafa þrjú stig en Víkingur hefur spilað tvo leiki en Njarðvík leik meira.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óli Valur keyptur til Breiðabliks

Óli Valur keyptur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þungt að sjá Aron fara út af – Telur að þetta hafi farið í gegnum huga hans

Þungt að sjá Aron fara út af – Telur að þetta hafi farið í gegnum huga hans
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“
433Sport
Í gær

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United
433Sport
Í gær

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara