fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024
433

Jörgen Richardsen í Víking

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. febrúar 2018 15:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. hefur samið við norska bakvörðinn Jörgen Richardsen en hann mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. Heimir Gunnlaugsson formaður meistaraflokksráðs Víkings staðfesti þetta í samtali við Fótbolta.net í dag.

Víkingur gerir tveggja ára samning við Jörgen sem er þó með endurskoðunarákvæði í haust.

„Þetta kemur í gegnum meðmæli sem Logi (Ólafsson, þjálfari) fékk frá Noregi,“ sagði Heimir við Fótbolta.net.

Hann hefur spilað með Kongsvinger i Noregi og getur spilað bæði sem vinstri og hægri bakvörður.

Víkingur hefur einnig fengið senegalska markvörðinn Serigne Mor Mbaye á reynslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yamal í fótspor Messi

Yamal í fótspor Messi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Adam lánaður til Ítalíu – Framlengdi á Hlíðarenda

Adam lánaður til Ítalíu – Framlengdi á Hlíðarenda
433Sport
Í gær

Frægur einstaklingur fór vel yfir strikið: Hótaði manninum öllu illu – ,,Ég er að koma að rífa úr þér tennurnar og berja þig“

Frægur einstaklingur fór vel yfir strikið: Hótaði manninum öllu illu – ,,Ég er að koma að rífa úr þér tennurnar og berja þig“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Breiðablik áfram eftir að hafa lent undir á Kópavogsvelli

Sambandsdeildin: Breiðablik áfram eftir að hafa lent undir á Kópavogsvelli