fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433

Víkingur Ó. semur við tvo afríska leikmenn

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2018 15:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Víkings frá Ólafsvík hefur samið við tvo afríska leikmenn um að spila með liðinu í sumar.

Emmanuel Eli Keke er 22 ára Ghanamaður sem kemur frá FC Dreams í heimalandi sínu. Hann getur bæði spilað sem miðjumaður og miðvörður í vörninni. Hann var áður á reynslu hjá Bröndby í Danmörku.

Ibrahim Sorie Barrie er einnig 22 ára en hann kemur frá Sierra Leone. Hjá Víkingi Ó. hittir hann fyrir fyrrum liðsfélaga sinn, Kwame Quee, en þeir hafa áður leikið saman með FC Johansen í heimalandinu sem og landsliði Sierra Leone. Ibrahim er varnarsinnaður miðjumaður.

Báðir eru þeir væntanlegir til landsins í febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skildi við eiginkonu sína til margra ára og barnaði frænku hennar – Hafði þegið peninga frá hjónunum í mörg ár á undan

Skildi við eiginkonu sína til margra ára og barnaði frænku hennar – Hafði þegið peninga frá hjónunum í mörg ár á undan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína Lea: „Ég hristi hausinn og skildi ekki hvað var í gangi“

Karólína Lea: „Ég hristi hausinn og skildi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúlegar senur í Laugardalnum – Skelfilegt sjálfsmark og þrenna Karólínu

Ótrúlegar senur í Laugardalnum – Skelfilegt sjálfsmark og þrenna Karólínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea hefur ekki lengur áhuga á Osimhen – United sagt skoða málið

Chelsea hefur ekki lengur áhuga á Osimhen – United sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Brjálaður Bellingham ákvað að bomba í VAR-skjáinn

Brjálaður Bellingham ákvað að bomba í VAR-skjáinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarnan birtir áhugaverða mynd af markinu sem Örvar skoraði – Var boltinn inni?

Stjarnan birtir áhugaverða mynd af markinu sem Örvar skoraði – Var boltinn inni?