fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024
433

Lengjubikarinn: Ragnar Bragi hetja Fylkis gegn FH

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2018 22:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir 2 – 1 FH
1-0 Hákon Ingi Jónsson (12′)
1-1 Steven Lennon (18′)
2-1 Ragnar Bragi Sveinsson (86′)

Fylkir tók á móti FH í Lengjubikarnum í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna.

Hákon Ingi Jónsson kom Fylki yfir snemma leiks en Steven Lennon jafnaði metin fyrir gestina á 18. mínútu og þannig var staðan í hálfleik.

Það var svo Ragnar Bragi Sveinsson sem skoraði sigurmark leiksins á 86. mínútu og niðurstaðan því 2-1 sigur Fylkis.

Fylkir jafnar þar með Grindavík að stigum í efsta sætinu en FH stigalaust eftir fyrstu umferðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Uppljóstra því sem gerðist meðan EM stóð – Ekki góð tíðindi fyrir Liverpool

Uppljóstra því sem gerðist meðan EM stóð – Ekki góð tíðindi fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Yamal í fótspor Messi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Manchester United skellir verðmiða á McTominay

Manchester United skellir verðmiða á McTominay
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta horfir til San Sebastian – Með augastað á þremur leikmönnum

Arteta horfir til San Sebastian – Með augastað á þremur leikmönnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ofurtölvan snýr aftur og stokkar spilin fyrir næstu leiktíð – Gleði hjá Manchester United en sorg hjá Arsenal

Ofurtölvan snýr aftur og stokkar spilin fyrir næstu leiktíð – Gleði hjá Manchester United en sorg hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Úrúgvæinn semur við Manchester United

Úrúgvæinn semur við Manchester United
433Sport
Í gær

Snærlækka verðmiðann á Toney – Stærstu félögin hafa ekki áhuga

Snærlækka verðmiðann á Toney – Stærstu félögin hafa ekki áhuga
433Sport
Í gær

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni