fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
433

Breiðablik fær Öglu Maríu frá Stjörnunni

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 28. janúar 2018 19:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin unga og efnilega landsliðskona, Agla María Albertsdóttir, hefur gert tveggja ára samning við Breiðablik.

Agla María er uppalin Bliki og spilaði í gegnum alla yngri flokka með félaginu. Þrátt fyrir að vera aðeins 18 ára hefur hún þegar leikið 52 leiki í meistaraflokki og skorað í þeim 13 mörk. Flesta með Stjörnunni þar sem hún spilaði undanfarin tvö tímabil.

Þá hefur Agla María náð að tryggja sér sæti í A landsliði Íslands þar sem hún hefur spilað 10 leiki frá vormánuðum 2017. Auk þess á Agla María 27 landsleiki með yngri landsliðum Íslands.

Agla María hefur spilað einn leik með Blikum en það var þegar hún var 15 ára gömul í Lengjubikarnum á móti ÍBV þar sem hún setti eitt mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári