fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433

Guðjón Baldvinsson til Kerala Blasters

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. janúar 2018 10:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Baldvinsson er gengin til liðs við Kerala Blasters.

Hann skrifar undir lánssamning við indverska félagið en mun snúa aftur til Íslands í lok mars.

Óvíst var hvort Guðjón myndi ganga í raðir félagsins á dögunum en Blasters sitja í sjöunda sæti deildarinnar.

David James er þjálfari indverska liðsins og er Hermann Hreiðarsson aðstoðarþjálfari hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslenskir dómarar verða í sviðsljósinu í Ungverjalandi í kvöld

Íslenskir dómarar verða í sviðsljósinu í Ungverjalandi í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reka tvo aðstoðarmenn Nistelrooy til að reyna að hressa upp á hlutina

Reka tvo aðstoðarmenn Nistelrooy til að reyna að hressa upp á hlutina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er lagt upp með að Laugardalsvöllur verði – Byggja þrjár nýjar stúkur og vellinum lokað

Svona er lagt upp með að Laugardalsvöllur verði – Byggja þrjár nýjar stúkur og vellinum lokað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Minnti fólk á húðflúr sitt um helgina – Gríðarlegur rígur þarna á milli

Minnti fólk á húðflúr sitt um helgina – Gríðarlegur rígur þarna á milli