fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Jafnt hjá ÍR og Fram í hörkuleik

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 21. janúar 2018 20:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍR tók á móti Fram í A-riðli Reykjavíkurmótsins í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

Guðmundur Magnússon kom Fram yfir með marki úr vítaspyrnu á 10. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik.

Gylfi Örn jafnaði metin fyrir ÍR á 57. mínútu og Guðfinnur Þórir Ómarsson kom þeim svo yfir á 77. mínútu.

Guðmundur Magnússon jafnaði hins vegar metin fyrir Fram á 89. mínútu og lokatölur því 2-2.

Fram er í fjórða sæti riðilsins með 2 stig en ÍR er á botninum með 1 stig.

*Markaskorar fengnir af fótbolti.net.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu