fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Ignacio Fideleff til ÍBV

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. janúar 2018 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ignacio Fideleff er gengin til liðs við ÍBV en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu.

Hann er argentínskur varnarmaður sem á að baki fjölda leikja með U20 ára landsliði Argentínu.

Þessi 28 ára gamli leikmaður hefur m.a spilað fyrir Napoli og Parma í Serie A á ferlinum.

ÍBV endaði í níunda sæti Pepsi-deildarinnar á síðustu leiktíð en margir af lykilmönnum liðsins frá því í fyrra eru horfnir á braut.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Maðurinn sem Roy Keane vildi berja í gær uppljóstrar því hvað hann sagði til að reita hann til reiði

Maðurinn sem Roy Keane vildi berja í gær uppljóstrar því hvað hann sagði til að reita hann til reiði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullyrða að Liverpool hafi rætt við umboðsmann Salah í mánuð – Mikill munur á kröfum og því sem Liverpool vill borga

Fullyrða að Liverpool hafi rætt við umboðsmann Salah í mánuð – Mikill munur á kröfum og því sem Liverpool vill borga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan

Lét mjög áhugaverð ummæli falla eftir tap um helgina – Gagnrýndi andstæðingana fyrir framlag í leikjunum á undan
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt

Meirihluti þjóðarinnar vill losna Hareide en það stendur tæpt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lagið sem stuðningsmenn City sungu um helgina vekur mikla kátínu

Lagið sem stuðningsmenn City sungu um helgina vekur mikla kátínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skelltu sér á fyllerí um helgina á meðan yfirmaður þeirra var rekinn – Það sem stóð á skiltinu vekur athygli

Skelltu sér á fyllerí um helgina á meðan yfirmaður þeirra var rekinn – Það sem stóð á skiltinu vekur athygli
433Sport
Í gær

Eiður og Vicente í KR

Eiður og Vicente í KR
433Sport
Í gær

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum