fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Stjarnan vann Blika – ÍA vann vængbrotna Eyjamenn

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 13. janúar 2018 14:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan vann góðan sigur á Breiðabliki í Fótbolta.net mótinu en leiknum var að ljúka.

Guðjón Baldvinsson skoraði eina mark leiksins og tryggði Stjörnunni sigur.

Fyrr í morgun hafði ÍA unnið 3-1 sigur á vængbrotnu liði ÍBV:

Marga af bestu leikmönnum ÍBV vantaði á svæðið en liðið hafði aðeins þrjá varamenn í leiknum.

Þórður Þorsteinn Þórðarson, Steinar Þorsteinsson og Stefán Teitur Þórðarson komu ÍA í 3-0 áður en Ágúst Leó Björnsson lagaði stöðuna fyrir ÍBV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals