fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433

Kristall Máni á leiðini til FCK

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2018 18:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristall Máni Ingason er á leiðinni til FC Kaupmannahafnar en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu í dag.

Hann er miðjumaður sem er fæddur árið 2002 og þykir afar efnilegur.

Kristall Máni mun skrifa undir samning við danska félagið, síðar í þessum mánuði þegar að hann verður 16 ára gamall.

Hann hefur átt fast sæti í U17 ára landsliði Íslands að undanförnu en hann er nú á leiðinni á æfingamót með U17 sem fram fer í Hvíta-Rússlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn

Sjáðu vandræðaleg mistök í beinni útsendingu – Hélt því fram að sprelllifandi félagi hans væri látinn
433Sport
Í gær

Fleiri félög á eftir Rashford – Þyrftu að taka hressilega til í bókhaldinu

Fleiri félög á eftir Rashford – Þyrftu að taka hressilega til í bókhaldinu
433Sport
Í gær

Buðu tæpa tíu milljarða í leikmann Villa

Buðu tæpa tíu milljarða í leikmann Villa
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Garnacho í London í kvöld

Umboðsmaður Garnacho í London í kvöld